Orkulykillinn í símann
Nú býðst viðskiptavinum að sækja lykilinn í veskið í símanum með Apple og Google Wallet!
Af hverju Orkulykilinn í símann?
1. Tryggir að þú fáir alltaf afslátt af eldsneyti*
2. Þú ert alltaf með Orkulykilinn á þér
3. Nýtir þér afslátt hjá öllum vinum Orkunnar með því að sýna Orkulykilinn í símanum
*Gildir ekki á Orkunni Brúartorgi, Bústaðavegi, Dalvegi, Einhellu, Kleppsvegi, Mýrarvegi, Reykjavíkurvegi, Skógarhlíð, Suðurfelli og Suðurlandsvegi en þar gildir okkar allra lægsta verð.