Sjálfvirk greiðsla með e1 appinu

Nú er hægt að greiða sjálfvirkt (e. auto charge)  á hraðhleðslustöðvum okkar með e1 appinu. Sjálfvirk greiðsla við hleðslu er virkjuð með e1 appinu með því einfaldlega að stinga í samband, en hleðslutengið auðkennir bílinn og virkjar sjálfvirka greiðslu.

Um 80% rafbíla á Íslandi geta nýtt sér sjálfvirkar greiðslur við hleðslu og er því frábær leið til að einfalda hleðsluferlið enn frekar.

Myndbandið til hliðar sýnir ferlið við að greiða sjálfvirkt.

Fylgstu með nýjum

Hleðslustöðvum

Birkimelur

Birkimel 1, 107 Reykjavík

400 kW hleðsla 6 Stæði
Næsta opnun:
ágúst 2023
Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur, 110 Reykjavík

400 kW hleðsla 6 Stæði
Næsta opnun:
ágúst 2023
Laugavegur

Laugavegur 180, 105 Reykjavík

400 kW hleðsla 6 Stæði
Næsta opnun:
september 2023
Hörgárbraut

Hörgárbraut

400 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
nóvember 2023
Miklabraut v. Kringluna

Miklubraut 100, 103 Reykjavík

350 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
nóvember 2023
Suðurfell

Suðurfelli 4, 111 Reykjavík

350 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
nóvember 2023
Fitjum

Reykjanesbær

500 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
janúar 2024
Hella

Faxaflatir 4, 850 Hella

400 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
febrúar 2024
Dalvegur

Dalvegur 20, 201 Kópavogur

500 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
ágúst 2024
Miklabraut Norður

Miklabraut 101, 108 Reykjavík

400 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
september 2024
Hveragerði, Austurmörk

Austurmörk 22, 810 Hveragerði

200 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
desember 2024
Baula

Baula

350 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
desember 2024
Lambhagavegur

Lambhagavegur 12, 113 Reykjavík

500 kW hleðsla 6 Stæði
Næsta opnun:
janúar 2025
Selfoss

Suðurlandsvegi

500 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
febrúar 2025
Þorlákshöfn

Óseyrarbraut 15

200 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
apríl 2025
Freysnes

Skaftafelli 2

200 kW hleðsla 4 Stæði
Næsta opnun:
maí 2025
Smárinn

Hagasmára 9

500 kW hleðsla 8 Stæði
Næsta opnun:
júní 2025

það er einfalt að hlaða

Settu greiðslukort, síma eða Orkulykil upp að skanna á greiðsluvél til að virkja hleðslu. Greiðsluvél er stödd á milli hleðslustaura.

Veldu hleðslustöð/stæði og tengdu kapalinn við bílinn. Þú getur fylgst með hleðslunni á hleðslustaurnum eða skannað QR kóðann á hleðsluskjánum og fylgst með hleðslunni í símanum.

Þegar þú hefur hlaðið bílinn slekkur þú á hleðslu með því að stoppa hleðslu á hleðsluskjá.

Þú getur borgað með

Spurt og svarað

Fjöldi hleðslustaura fer eftir stöðvum en meirihluti tengja eru alltaf CCS tengi og eitt CHAdeMO.

Hægt er að skoða verð á rafmagni hér að ofan.

Já á hraðhleðslustöðvum Orkunnar er hægt að greiða með öllum helstu kredit- og debetkortum, Apple og Google Pay, Orkulyklinum, netgíró og  e1 appinu.

Með Orkulyklinum fá viðskiptavinir 12kr. afslátt per kWh á öllum hraðhleðslustöðvum nema lægsta verð stöðvum okkar á Vesturlandsvegi og Fitjum.

Hleðslustöðvarnar eru allt frá 300kW upp í 500kW.

Hér að ofan er hægt að sjá tímalínu á opnun hraðhleðslustöðva.

Já, við bjóðum upp á eitt CHAdeMO tengi á hverri stöð.

Tvær týpur af tengjum

Raforka frá Straumlind