Komdu að hlaða!
Allar stöðvar okkar eru hraðhleðslustöðvar sem þýðir að meðalhleðsla er um 15 mínútur.
Við leggjum áherslu á:
- Hraða og öfluga hleðslu, allt að 600kW hleðslu
- Fjölda hraðhleðslutengja þar sem biðtími eftir hleðslu er stuttur
- Lágt verð en við keppumst við að bjóða okkar allra lægsta verð á völdum stöðvum
- Að bjóða alltaf upp á minnst eitt CHAdeMO tengi á hverri stöð
- Sjálfvirka greiðslu með e1 appinu sem einfaldar hleðsluferlið
- 12 kr. afslátt með Orkulykli þar sem við bjóðum okkar allra lægsta verð á völdum stöðvum. Verðtöflu má finna neðar á síðunni
- Góðar staðsetningar í borg og bæjum