Nýtum orkuna í góðu málin

Bleika slaufan
Bleika slaufan er okkur hjartans mál en við höfum verið stoltur styrktaraðili átaksins frá árinu 2006.
Orkumótið
Við erum stolt af Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem við höldum árlega fyrir 6. flokk drengja í fótbolta í samstarfi við ÍBV.
Römpum upp Orkuna
Í samstarfi við Römpum upp Ísland og Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra hefur Orkustöðin í Suðurfelli verið römpuð upp.​ Orkustöðin í Suðurfelli er fyrsta aðgengilega bensínstöð landsins.
Lúgurnar okkar
Við keppumst við að finna leiðir til að einfalda líf fólks og í samstarfi við önnur fyrirtæki getum við boðið upp á ýmsa þjónustu sem áður hefur ekki verið aðgengileg í gegnum bílalúgur líkt og apótek og bakarí.

Sjálfbærniskýrslur

STYRKTARBEIÐNIR OG ÚTHLUTANIR

Við viljum hjálpa þér að nýta orkuna í góðu málin. Ert þú með hugmynd sem vantar smá orkubúst? Sendu okkur umsókn.

Sara Máney og Sara Rún eru konur í akstursíþróttinni RallyCross. Orkan er styrktaraðili þeirra og fekk að kíkja á æfingu til að kynnast þeim örlítið betur.