01.10.2022
Orkan er stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar til 16 ára og styður málefnið allan ársins hring með Orkulyklinum
18.08.2022
Orkan er alltaf að leita leiða til að stytta viðskiptavinum sporin og aðstoða við flokkun.
18.04.2022
Orkan hyggst breyta bensínstöð sinni í Fellsmúla í öfluga hleðslustöð fyrir rafknúin ökutæki.
30.03.2022
Orkan afhenti Rauða krossinum í dag 3 milljónir króna sem söfnuðust á sérstökum söfnunardegi á Orkustöðvunum í mars