20.11.2013

Dagnýjar samlokur á Stöðinni

Stöðin hóf í vikunni sölu á nýrri kaldri vörulínu. Salatbakka, ávexti, millimál, eftirrétti og dag...

Stöðin hóf í vikunni sölu á nýrri kaldri vörulínu. Salatbakka, ávexti, millimál, eftirrétti og dagnýar samlokur – sem aldrei ná að verða dagsgamlar.

Á facebook síðu Orkunnar og Stöðvarinnar geta þær sem heita Dagný kommentað á þessa frétt og möglega unnið sér inn dagnýja samloku… enda eru þetta Dagnýjar samlokur.