07.08.2015

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig í Sumarleik Orkunnar!

Sumarleik Orkunnar lýkur 31. ágúst og því fer hver að verða síðastur til að skrá sínar 2 vikur og ...

Sumarleik Orkunnar lýkur 31. ágúst  og því fer hver að verða síðastur til að skrá sínar 2 vikur og fá 13 kr. afslátt á Orkunni og Shell. Ef þú ert búin(n) að nýta þínar 2 vikur þá er um að gera að skoða hversu mörg svæði þú ert búin(n) að heimsækja og hvort þú getir ekki bætt við svæðum og átt þar með möguleika á stærri vinningum í lok sumars. 23 inneignarkort verða dregin út í lok sumars, frá 20.000 - 100.000 kr. Skráðu þig til leiks á  Orkan.is/sumarleikur