06.05.2022

Pantaðu gaskútinn heim með Heimkaup

Í samstarfi við heimkaup bjóðum við nú upp á 10kg. smellu eða skrúfu gaskúta í heimsendingu.

Hver er staðan á gaskútnum fyrir sumarið?
Í samstarfi við heimkaup bjóðum við nú upp á 10kg. smellu eða skrúfu gaskúta í heimsendingu.
Þú getur pantað nýjan kút eða áfyllingu og við sækjum tóma kútinn þegar við afhendum nýja. Kíktu hér inn á www.heimkaup.is/orkan og græjaðu málin.

Pantaðu kútinn þinn og nýttu orkuna í önnur mál.