21.12.2012

2,7 milljónir fyrir Fjölskylduhjálpina.

Nú hafa viðskiptavinir Orkunnar safnað yfir 2,7 milljónum króna fyrir fjölskylduhjálp Íslands. Orka...

Nú hafa viðskiptavinir Orkunnar safnað yfir 2,7 milljónum króna fyrir fjölskylduhjálp Íslands. Orkan gefur fjölskylduhjálp Íslands eina krónu fyrir hvern seldan lítra á öllum Orkustöðvum út um allt land frá 1.-21. desember. í dag 21. desember mun svo enn bætast við þá upphæð.