16.10.2017
2 kr. til Bleiku slaufunnar í október
Orkan hefur styrkt Bleiku slaufunna undanfarið og er engin undantekning á því þetta árið.
Í októbe...
Orkan hefur styrkt Bleiku slaufunna undanfarið og er engin undantekning á því þetta árið.
Í októbe...
Orkan hefur styrkt Bleiku slaufunna undanfarið og er engin undantekning á því þetta árið. Í október renna 2 kr. af hverjum seldum lítra með Orkulykli Bleiku slaufunna til styrktar Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. Þar að auki verða valdar Orkustöðvar gerðar enn bleikari í október með bleikri lýsingu til að minna á þetta mikilvæga málefni.
Kynntu þér kosti Orkulykils Bleiku slaufunnar hér