Í dag renna 5kr af hverjum seldum lítra til Bleiku Slaufunnar
Bleiki dagurinn er í dag og höfum við verið stoltur styrktaraðili í 17 ár!
Bleiki dagurinn er í dag og höfum við verið stoltur styrktaraðili í 17 ár!
Bleiki dagurinn er í dag og höfum við verið stoltur styrktaraðili í 17 ár!
Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Í dag, 20 október leggjum við átakinu aukin lið með því að gefa 5 krónur af hverjum seldum lítra til átaksins.
Fyllum saman á tankinn fyrir Bleiku slaufuna.
Ef þú vilt vera bleik með okkur allan ársins hring, hvetjum við þig til að skrá þig í hóp Bleiku slaufunnar.
Þá velur þú að gefa 1 krónu af þínum afslætti allan ársins hring og 2 krónur í október til málefnisins. Við gefum síðan jafnt á móti þér fyrir hvern seldan lítra sem safnast fyrir Bleiku slaufuna.