16.12.2014
Jóla endurgreiðsluleikur Orkunnar
Orkan er komin í jólaskap og ætlum við því að endurgreiða þremur heppnum viðskiptavinum áfyllingun...
Orkan er komin í jólaskap og ætlum við því að endurgreiða þremur heppnum viðskiptavinum áfyllingun...
Orkan er komin í jólaskap og ætlum við því að endurgreiða þremur heppnum viðskiptavinum áfyllinguna sína á hverjum degi fram að jólum.
Einu skilyrðin er að nota þarf lykil/kort Orkunnar eða staðgreiðslukort Skeljungs þegar keypt er eldsneyti hjá Orkunni eða Shell og þú gætir átt von á símtali frá okkur. Endurgreiðslan er svo í formi inneignarkorts sem hægt verður að nálgast á skrifstofu Skeljungs eða fá sent í pósti ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðisins.