16.03.2015

Grillhúsið opnar við Orkustöðina í Borgarnesi

Grillhúsið tók við rekstri verslunarinnar í Borgarnesi. Þeirra helsta markmið er að bjóða upp á ein...

Grillhúsið tók við rekstri verslunarinnar í Borgarnesi. Þeirra helsta markmið er að bjóða upp á einstakelega góðan mat og frábæra þjónustu á hagstæðu verði.
Borgnesingar tóku vel á móti Grillhúsinu, kíktu í heimsókn og nýttu sér opnunartilboð helgarinnar.

Skeljungur óskar Grillhúsinu til hamingju með opnunina.