12.03.2015
Skeljungur styrkir Hnúkinn á hnefanum
Leifur Leifsson er 26 ára gamall og hefur verið bundinn við hjólastól allt sitt líf. Hann á sér þan...
Leifur Leifsson er 26 ára gamall og hefur verið bundinn við hjólastól allt sitt líf. Hann á sér þan...
Leifur Leifsson er 26 ára gamall og hefur verið bundinn við hjólastól allt sitt líf. Hann á sér þann draum að vera fyrsti maðurinn sem bundinn er við hjólastól til að fara upp Hvannadalshnúk. Skeljungur er stoltur styrktaraðili þessa metnaðarfulla verkefnis og styrkir Leif með eldsneytisinneign á bensínstöðvum Orkunnar og Shell.
Á myndinni afhendir Jón Páll Leifsson, markaðsstjóri Skeljungs, Leifi inneignina. Þótti við hæfi að afhendingin færi fram í sambærilegu verði og Leifur mun væntanlega þurfa að kljást við þegar á hnúkinn er komið. Var því ákveðið að taka myndina úti á svölum Skeljungs.