06.10.2014

Bleikar Orkustöðvar

Í tilefni krabbameinsátaks Bleiku slaufunnar verða valdar Orkustöðvar lýstar upp með bleikum ljósum...

Í tilefni krabbameinsátaks Bleiku slaufunnar verða valdar Orkustöðvar lýstar upp með bleikum ljósum í október. Þær stöðvar sem nú þegar hafa verið lýstar eru Orkan Miklubraut norður, Skemmuvegi, Eiðistorgi og Dalvegi.