08.02.2016

Skeljungur hf. framúrskarandi fyrirtæki árið 2015

Til þess
að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt
gæðamat byggt á fagl...

Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á faglegum kröfum og greiningu Creditinfo.

Þau skilyrði sem þarf að uppfylla eru:

  • Að hafa skilað ársreikningi til Ríkisskattstjóra síðastliðin þrjú ár
  • Innan við 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum.
  • Að rekstrarhagnaður (EBIT) hafi verið jákvæður þrjú ár í röð.
  • Ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
  • Að eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð
  • Að eignir félagsins hafi numið 80 milljónum eða meira þrjú ár í röð
  • Að framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá

Við erum gífurlega stolt að hafa hlotið þessa viðurkenningu þrjú ár í röð og leggjum mikið upp úr því að Skeljungur sé traust og stöðugt fyrirtæki sem styrkir íslenskt efnahagslíf.