04.06.2024
Veldu þínar ferðavikur í sumar
Veldu þínar 4 vikur í sumar og tankaðu á 26kr. afslætti í kringum allt landið.
Veldu þínar 4 vikur í sumar og tankaðu á 26kr. afslætti í kringum allt landið.
Þú getur nú byrjað að skipuleggja sumarfríið og skráð þínar 4 vikur og fengið 26kr. afslátt* af lítranum með Orkulyklinum.
Nokkur praktískt atriði til að hafa í huga:
- Ef þú ert ekki með Orkulykil nú þegar, getur þú sótt um hann hér
- 26kr. afsláttur gildir til og með 31. ágúst
- Það er ekkert mál að færa til upphafsdagsetningu á sumargjöfinni áður en hún virkjast en eftir að hún er virk er ekki hægt að breyta um dagsetningar.
*Afslátturinn gildir ekki á Orkunni Brúartorgi, Bústaðavegi, Dalvegi, Einhellu, Mýrarvegi, Reykjavíkurvegi, Skógarhlíð, Suðurfelli og Suðurlandsvegi en þar gildir okkar allra lægsta verð.
Sjáumst í sumar - ódýr allan hringinn