29.07.2015

Opnunartímar verslana og þjónusta á plani yfir verslunarmannahelgina

Óbreyttur afgreiðslutími er í verslunum 10-11 við bensínstöðvar Orkunnar og Shell yfir verslunarma...

Óbreyttur afgreiðslutími er í verslunum 10-11 við bensínstöðvar Orkunnar og Shell yfir verslunarmannahelgina.

Verslanir Skeljungs við Gylfaflöt og í Hraunbæ verða lokaðar á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 3. ágúst.

Þjónusta starfsmanna á plani helst einnig óbreytt á  bensínstöðvum Shell nema á mánudaginn  3. ágúst. Þá verður þjónusta á plani í boði frá 09:00 - 19:30.

Á Shell Vesturlandsvegi verður þjónusta á plani frá 7:30-19:30