10.12.2012

Fyrsta greiðsla til Fjölskylduhjálpar Íslands

Við fórum í dag og afhentum Fjölskylduhjálp Íslands 1.201.493 kr. (fyrsta greiðsla af þremur).

Við...

Við fórum í dag og afhentum Fjölskylduhjálp Íslands 1.201.493 kr. (fyrsta greiðsla af þremur).

Við viljum koma á framfæri þakklæti til Fjölskylduhjálpar Íslands fyrir það óeigingjarna og góða starf sem þar er unnið og það er félaginu sannur heiður að fá að aðstoða Fjölskylduhjálpina með þessum hætti. Eftir að hafa komið í heimsókn og kynnt okkur starfsemina og andann í húsinu vitum við að styrknum verður mjög vel varið.