03.12.2012

Orkan styrkir Fjölskylduhjálp Íslands í desember

Orkan gefur Fjölskylduhjálp Íslands krónu fyrir hvern seldan lítra á öllum bensínstöðvum Orkunnar ú...

Orkan gefur Fjölskylduhjálp Íslands krónu fyrir hvern seldan lítra á öllum bensínstöðvum Orkunnar út um allt land frá 1. - 21. desember.

Til að gjöfin nýtist sem best verða upphæðirnar greiddar út 8., 15. og 22. desember.

Hjálpið okkur að leggja góðu málefni lið. Með ykkar hjálp stefnum við á að safna allt að 2 til 3 milljónum króna.