11.04.2014
Gríptu Orku-hanskann með þér inn í helgina
Orku-hanskinn er nú fáanlegur á flestum Orku-stöðvum þar sem einnig er verslun, og einnig á völdum...
Orku-hanskinn er nú fáanlegur á flestum Orku-stöðvum þar sem einnig er verslun, og einnig á völdum...
Orku-hanskinn er nú fáanlegur á flestum Orku-stöðvum þar sem einnig er verslun, og einnig á völdum Shell-stöðvum. Ef þú ert með lykil/kort frá Orkunni eða Skeljungi getur þú gripið þér í eitt ókeypis par af Orku-hanskanum með inn í helgina, og auðvitað páska helgina sem er rétt handan við hornið. Smelltu hér til að sjá á hvaða stöðvum er hægt að nálgast Orku-hanskann.