15.10.2015
Frábær bleikur ofurdagur að baki
Ef það skildi hafa farið fram hjá einhverjum þá var bleikur ofurdagur í gær þar sem 2 kr. af hverju...
Ef það skildi hafa farið fram hjá einhverjum þá var bleikur ofurdagur í gær þar sem 2 kr. af hverju...
Ef það skildi hafa farið fram hjá einhverjum þá var bleikur ofurdagur í gær þar sem 2 kr. af hverjum seldum lítra runnu til Bleiku slafunnar, óháð greiðslumáta. Einnig var afsláttur fyrir kort og lykilhafa Orkunnar. Við hlökkum mikið til að taka saman upphæðina sem safnaðist á þessum degi og afhenda Krabbameinsfélaginu í lok mánaðarins. Kærar þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að leggja þessum mikilvæga málstað lið.