Orkan og Stöðin í Borgarnesi
Við opnum Stöðina í Borgarnesi!
Framkvæmdir við Stöðina hafa staðið yfir síðan í október á síðasta ...
Við opnum Stöðina í Borgarnesi!
Framkvæmdir við Stöðina hafa staðið yfir síðan í október á síðasta ...
Við opnum Stöðina í Borgarnesi!
Framkvæmdir við Stöðina hafa staðið yfir síðan í október á síðasta ári en það var byggingaverktakinn Ístak sem var yfirverktaki við framkvæmdirnar. Veitingasalan verður undir nafni Stöðvarinnar og býður m.a. upp á kaffi, panini, hamborgara, pizzur og fleira. Í Borgarnesstöðinni er eldsneyti selt undir merkjum Orkunnar.
Á lóð Stöðvarinnar er einnig aðstaða til að taka á móti langferðabílum og öðrum stærri ökutækjum enda er Borgarnes fyrsta stopp margra sem leið eiga vestur og norður frá Reykjavík. Opnunartími Stöðvarinnar er frá klukkan 7:30-23:30 alla daga.
Að því tilefni verða ýmis opnunartilboð á Stöðinni dagana 31. maí - 1. júní.
Sjá nánar um tilboðin