07.09.2012
Vinningshafar í rally-leik Shell V-Power
Dregið var í rally-leik Shell V-Power og fengu þessir viðskiptavinir að sitja í sæti aðstoðarökuman...
Dregið var í rally-leik Shell V-Power og fengu þessir viðskiptavinir að sitja í sæti aðstoðarökuman...
Dregið var í rally-leik Shell V-Power og fengu þessir viðskiptavinir að sitja í sæti aðstoðarökumanns á einni sérleiðinni í Alþjóðlega Shell V-Power rallýinu í gær. Ekið var í gamla hesthúsahverfi Glaðheima í Kópavogi. Grísararnir skemmtu sér konunglega!
Pálína Gunnlaugsdóttir
Bjartmar Leósson
Hreiðar Sigmarsson
Vigfús Rúnarsson
Benedikt Brynjólfsson
Gunnar Hafberg
Kristín Steinarsdóttir
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Heiðar Kristbertsson
Steinar Rafn Garðarsson