Orku-appið er snjallsímaforrit fyrir I-phone og Android síma. Hægt er að sækja forritið þér að kostnaðarlausu í
App Store og
Android Market.
Með Orku-appinu sérð þú:
- Tilboð sem Orku-lykillinn og Skeljungs-kort veita sem og almenn tilboð
- Upplýsingar um alla útsölustaði Orkunnar, Shell og Stöðvarinnar
- Yfirlit yfir öll þín viðskipti með Orkulyklinum og staðgreiðslukorti Skeljungs
- Upplýsingar um ódýrasta eldsneytið samkvæmt bensinverd.is
- ... og svo getur þú
keypt
eldsneyti með Orku-appinu. (þarf að skrá sig sérstaklega til að kaupa eldsneyti)
Sjá nánar hér