10.09.2024
Viðgerðir á hleðslugám á Miklabraut við Kringluna
Viðgerðir á hleðslugám á Miklabraut við Kringluna. Ný og glæsileg stöð á Miklabraut við Lyfjaval.
Viðgerðir á hleðslugám á Miklabraut við Kringluna. Ný og glæsileg stöð á Miklabraut við Lyfjaval.
Á þessari stundu er unnið að viðgerðum á hleðslugám sem staðsettur er á Miklabraut við Kringluna. Að því sögðu bjóðum við viðskiptavinum velkomna á glænýja hraðhleðslustöð hinu megin við götuna á staðsetningunni okkar á Miklabraut fjær Kringlunni, við Lyfjaval.
Á Miklabraut við Lyfjaval bjóðum við upp á 400 kW hraðhleðslu með 8 stæðum fyrir viðskiptavini. Á stöðinni er að finna sjö tengi með CCS tenglum og eitt tengi fyrir CHAdeMO.
Nánar um stöðina hér og sjáumst í stuði á Miklabraut við Lyfjaval!