Endurgreiðum daglega 1. - 23. des.
Á hverjum degi frá 1. des. - 23. des, ætlum við að endurgreiða einum heppnum viðskiptavini eldsneytiskaupin. Við drögum út daglega og það er aldrei að vita nema að þú dettir í lukkupottinn.
Þú þarf ekki að skrá þig, heldur ferð þú sjálfkrafa í pottinn um leið og þú tekur eldsneyti.. Það eina sem þú þarft að passa er að nota Orkulykilinn eða staðgreiðslukort Skeljungs, þegar þú dælir eldsneyti á Orkunni eða Skeljungi.
Allir jólavinir Orkunnar fá -14 kr. í jólaglaðning
Allir viðskiptavinir Orkunnar fá 14 kr. í afslátt í næsta skipti þegar þeir taka eldsneyti. Þetta er jólaglaðningur Orkunnar til viðskiptavina og gildir 14 kr. afslátturinn í eitt skipti. Ef þú hefur ekki tök á að nota afsláttinn í desember, þá skiptir það engu máli, heldur virkar afslátturinn næst þegar þú tekur eldsneyti, alveg til 30. nóvember 2017. Við minnum á að afslátturinn gildir ekki á X-stöðvum Orkunnar. þar færð þú eitt lágt verð, án afsláttar.
Jólaleikur og afslættir gilda á Orkunni og Skeljungi þegar greitt er með lyklum/kortum.