14.01.2014

Afsláttarþrep Orkunnar

Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Keypti...

Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Keyptir lítrar í mánuðinum á bensínstöðvum Orkunnar og Shell segja til um þann afslátt sem lyklahafi fær á Orkustöðvum mánuðinn eftir. Allt frá grunnafslætti upp í 8 kr. á lítrann. Afsláttur á Þinni stöð bætist við kjörin.

Sjá nánar HÉR