14.12.2022

Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði.

Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði árið 2022.

Takk kæru Orkuboltar og Brandr vörumerkjastofa!

Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði árið 2022. Við erum ótrúlega þakklát fyrir þessa viðurkenningu og erum í hópi flottra vörumerkja sem hafa fengið tilnefningu. 

Þetta verður í þriðja sinn sem viðurkenningin verður veitt og hljóta þau vörumerki útnefningu sem þykja skara fram úr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. 

Við fylgjumst spennt með en viðurkenningin verður afhent 8.febrúar 2023.