Orkan hlýtur Jafnvægisvogina 2022
Í gær hlaut Fjölorkan í fyrsta sinn viðurkenninguna Jafnvægisvogin 2022 sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í a
Í gær hlaut Fjölorkan í fyrsta sinn viðurkenninguna Jafnvægisvogin 2022 sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í a
Í gær hlaut Fjölorkan í fyrsta sinn viðurkenninguna Jafnvægisvogin 2022 sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu.
Elíza Reid, forsetafrú, afhenti Auði, forstjóra Fjölorkunnar, viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í gær.
Tilgangur með Jafnvægisvoginni er að auka á jafnvægi í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja í íslensku viðskiptalífi með það að markmiðið að árið 2027
verði hlutfall á milli kynja a.m.k. 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi.
Við leggjum mikið upp úr því að okkar starfsfólk fái tækifæri til að vaxa í starfi og njóti jafnra launa og kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt.
Starfsumhverfið er mikilvægt og leggjum við áherslu á að þeir sem tilheyra Orkuliðinu líði vel í starfi.
Takk fyrir viðurkenninguna. Við erum stolt af því að nýta orkuna í góðu málin.
Jafnrétti er ákvörðun!