12.06.2024

Sumar fullt af ævintýrum á ferðinni!

Ferðakortin og Orkujójó eru komin á valdar stöðvar Orkunnar.

Ferðakortin og Orkujójó eru komin á valdar stöðvar Orkunnar.

Ferðakortið er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Í kortinu er meðal annars að finna bílabingó, tónlistargetraun, orðarugl, leiki fyrir bílferðina og trix til að verða jójó meistari í sumar.

Orkujójó fást á völdum stöðvum fyrir Orkulykilhafa.

Við er mætt á Spotify og þar er að finna 5 ólíka lagalista fyrir alla fjölskylduna. DJ Dóra Júlía sá um að útbúa lagalistann Pottþétt Orka sem er frábær listi fyrir ferðalagið.
Hægt er að hlusta á lagalistana hér

Kannaðu hvar er næsta þjónustustöð við þig hér.