22.06.2015
Orkumótið í Vestmannaeyjum
Knattspyrnumót 6. flokks drengja í Vestmannaeyjum hefur verið haldið frá 1984 og lengst af undir na...
Knattspyrnumót 6. flokks drengja í Vestmannaeyjum hefur verið haldið frá 1984 og lengst af undir na...
Knattspyrnumót 6. flokks drengja í Vestmannaeyjum hefur verið haldið frá 1984 og lengst af undir nafninu Shellmótið.
Hægt verður að fylgjast með á samfélagsmiðlunum:
Fyrr á árinu var ákveðið að breyta um nafn og kalla mótið Orkumótið og var samið um það til þriggja ára. Að því tilefni lagði Orku-boltinn í ferðalag (kannski dálítið eins og Ólympíu-kyndillinn) frá skrifstofu Skeljungs alla leið á heimaslóðir í Eyjum.