01.07.2025
Litrík afþreying í sumar og þjóðsögur til að hlusta á í ferðalaginu
Þú færð Ferðakortið og 10 lita orkupenna frítt á næstu Orkustöð.
Þú færð Ferðakortið og 10 lita orkupenna frítt á næstu Orkustöð.
Ferðakortið er frábært skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Í kortinu er meðal annars að finna fjöllita penna til að lita með á kortið sjálft, þjóðsögu límmiða, orðarugl og tengileiki
Þú getur séð hvar ferðakortið er fáanlegt hér
Við gáfum einnig út Orkuríkar Þjóðsögur á Spotify. Þar finnur þú níu sögur eins og Búkollu, Gilitrutt, Orminn í Lagarfljóti og Naddasögu. Ævintýri fyrir alla í ferðalaginu!
Hægt er að hlusta á þjóðsögurnar hér