22.11.2011
Þjónustudagar
Orkulykillinn virkar líka á Shell-stöðvum, en þar eru þjónustudagar til áramóta.
Nýjustu þjónustud...
Orkulykillinn virkar líka á Shell-stöðvum, en þar eru þjónustudagar til áramóta.
Nýjustu þjónustud...
Nýjustu þjónustudagar eru frá nóvember 2011 til 1. janúar 2012.
Frá 7:30 til 19:30 eru starfsmenn okkar á plani og þjónusta viðskiptavini okkar. Þeir gera sitt allra besta til að sinna öllum viðskiptavinum okkar sem best, en til að stytta sér stundir væri notarlegt að fá sér hágæða kaffi og „meððí“ á Stöðinni á meðan starfsmaður á plani fyllir á tankinn án þjónustugjalds.
Alla jafna er eldsneytislítrinn 6 krónum dýrari þegar starfsmaður á plani fyllir á tankinn. Á þjónustudögum bætast ekki þessar 6 krónur við verðið heldur fá viðskiptavinir eldsneytið á sjálfsafgreiðsluverði þó starfsmaður á plani fylli á tankinn fyrir þá.