Hjá Orkunni starfar fjölbreyttur hópur fólks sem öll eiga það sameiginlegt að vera orkumikil og spennt fyrir að aðstoða – hvort sem um er að ræða á Orkustöðvunum, í verslunum, þjónustuveri eða á Orkuvaktinni. Má bjóða þér að vera með í bleika liðinu?