Rúðuvökvi á dælu

Með því að geta dælt rúðuvökva beint á bílinn minnkum við umbúðamagn rúðuvökva gríðarlega.
​Það að geta verslað akkúrat það sem vantar og skilað því umbúðalaust á bílinn – það er mikill munur.

Finna næstu rúðuvökvadælu

átta staðsetningar

Rúðuvökvi á dælu fæst á átta Orkustöðvum.

  • Birkimel
  • Bústaðavegi
  • Dalvegi
  • Hellu
  • Lambhagavegi
  • Reykjavíkurvegi
  • Vesturlandsvegi
  • Einhellu

12 kr afsláttur

Með Orkulykli býðst viðskiptavinum 12 kr afsláttur* af lítranum á rúðuvökva.

*Á lægsta verð stöðvum Orkunnar á Bústaðavegi, Dalvegi og Reykjavíkurvegi fæst ekki afsláttur af rúðuvökva.