Styrktarúthlutanir fyrir október 2024
7 verkefni um land allt hlutu styrk fyrir seinna tímabil styrktarumsókna árið 2024.
7 verkefni um land allt hlutu styrk fyrir seinna tímabil styrktarumsókna árið 2024.
Styrktarúthlutun fyrir október 2024 hefur lokið og voru alls 7 verkefni um land allt styrkt.
Stefna Orkunnar er að styrkja samfélagsverkefni sem fela í sér hreyfingu og flutning, þá hreyfingu í íþrótta- og umhverfismálum eða flutning milli staðsetninga. Við styrkjum verkefni í öllum landshlutum og fara úthlutanir fram í apríl og október ár hvert.
Verkefni sem hlutu styrk fyrir seinna tímabil ársins eru:
Höfuðborgarsvæðið
Handknattleiksfélag Kópavogs – ferðastyrkur
Glímufélag Reykjavíkur - auglýsingastyrkur
Norðurland
Hokkídeild SA - ferðakostnaður
Suðurland
Diego Pinero – uppbygging hjólagarðar
Suðvesturhorn
Knattspyrnufélagið Víðir - ferðakostnaður
Vestfirðir
Barna- og unglingaráð kkd. Vestra – minnibolti körfuknattleiksdeildar
Vesturland
Klifurfélag ÍA – auglýsingastyrkur á búninga
Við óskum þeim einstaklingum og félögum sem hlutu styrk velfarnaðar í sínum verkefnum.
Við hvetjum viðskiptavini á fleygiferð til að sækja um styrk fyrir næstu úthlutun sem fer fram í apríl 2025.
Hægt er að sækja um hér.