Styrkir
og Úthlutanir
Ert þú með hugmynd sem vantar smá orkubúst?
Markmið okkar er að koma viðskiptavinum frá einni staðsetningu til þeirra næstu. Stefna Orkunnar er að styrkja samfélagsverkefni sem fela í sér hreyfingu og flutning, þá hreyfingu í íþrótta- og umhverfismálum eða flutning milli staðsetninga.
Orkan styrkir verkefni í öllum landshlutum og er opið fyrir umsóknir allan ársins hring en úthlutanir úr styrktarsjóð fara fram í apríl og október.
Við hvetjum viðskiptavini á fleygiferð að sækja um styrk í styrktarsjóð Orkunnar hér fyrir neðan.