Um okkur

Takk fyrir að forvitnast um Orkuna. Hér höfum við tekið saman það allra helsta um starfsemina okkar. Markmiðið er að vera til staðar fyrir þig - hringinn í kringum landið.

Við vitum að þarfir fólks eru sífellt að breytast. Þess vegna leggjum við áherslu á að bjóða upp á fjölbreytilega orkugjafa og erum sífellt að leita að fleiri leiðum til að stytta viðskiptavinum sporin og nýta hentugar staðsetningar stöðv­anna.   ​

Bensín, dísel, rafmagn, vetni eða metan fyrir bílinn – múslískál, pylsa, borgari, eða hristingur fyrir kroppinn, hraðbanki, apótek, flokkunartunnur eða póstbox – allt þetta og meira til í leiðinni fyrir þig.

Við sjáum til þess að hversdagurinn þinn verði aðeins minna flókin og að þér líði vel á Orkustöðinnni þinni.​

Megi orkan vera með þérI​

Finndu þína Orkustöð

Orkuboltar hlutu vottun frá Great Place to Work

Lægsta

verðið

Hlutverk Orkunnar er að bjóða lægsta eldsneytisverðið í öllum landshlutum og í ákveðnum hlutum höfuðborgarsvæðisins. Við erum með 72 sjálfsafgreiðslustöðvar staðsettar um land allt en lægsta verðið okkar er á Bústaðavegi, Kleppsvegi, Skógarhlíð og Suðurfelli í Reykjavík, Dalvegi í Kópavogi, Einhellu og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, Mýrarvegi á Akureyri, Brúartorgi í Borgarnesi og Suðurlandsvegi á Selfossi.

Finna lægsta verðið nálægt mér

AFSLÆTTIR

með Orkulyklinum

Með Orkulyklinum færð þú 12 kr. afslátt af lítranum* og 10-15% afslátt hjá
fjölbreyttum vinum Orkunnar. Frítt kaffi allan hringinn hjá þjónustöðvum okkar
hljómar líka mjög vel – er það ekki?

Skoða alla afslætti

Orku fréttir

Fylgstu með því sem er að gerast hjá Orkunni.

22.04.2022

Stóri plokk dagurinn er 24.apríl

Við hvetjum viðskiptavini til að taka þátt í stóra plokk deginum þann 24.apríl.

09.03.2022

5 krónur fyrir Úkraínu 10.mars

Þann 10.mars gefur Orkan fimm krónur af hverjum lítra sem dælt er til hjálparstarfs Rauða krossins í Úkraínu.

22.04.2022

Bensínstöð í Fellsmúla verður hleðslustöð

Orkan hyggst breyta bensínstöð sinni í Fellsmúla í öfluga hleðslustöð fyrir rafknúin ökutæki.

30.03.2022

3 milljónir til Úkraínu

Orkan afhenti Rauða krossinum í dag 3 milljónir króna sem söfnuðust á sérstökum söfnunardegi á Orkustöðvunum í mars

06.05.2022

Pantaðu gaskútinn heim með Heimkaup

Í samstarfi við heimkaup bjóðum við nú upp á 10kg. smellu eða skrúfu gaskúta í heimsendingu.

30.06.2022

Ferðapakki Orkunnar fyrir þig og þína

Veldu þínar 4 ferðavikur og tankaðu með 26 kr. afslætti með Orkulyklinum í sumar.

Sjá allar fréttir

Ert þú orkuboltinn sem við leitum að?

Hafa samband

Orkuboltarnir í þjónustuverinu leggja sig fram við að
svara erindum eins fljótt og hægt er.
Við viljum heyra frá þér!

Sendu okkur línu:
orkan@orkan.is eða á Facebook.com/Orkan.is

Hringdu í okkur:
464 6000
mán-fim kl. 8:15 - 16:00
fös kl. 8:15 - 15:15

Orku bakvaktin fyrir neyðartilvik:
464 6060
mán-fös kl. 16:00 - 22:00
helgar kl. 08:00 - 17:00

Algengar spurningar