Vertu með og skráðu þig í hóp Bleiku slaufunnar.
Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 17 tonnum af garðaúrgangi í gámana.
Orkan hlaut viðurkenninguna “Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum” annað árið í röð.
Við tökum á móti garðaúrgangnum þínum til 8. september á völdum Orkustöðvum.
8 verkefni um land allt hlutu styrk fyrir fyrra tímabil styrktarumsókna árið 2025.
Þú færð Ferðakortið og 10 lita orkupenna frítt á næstu Orkustöð.
Nokkrir heppnir Orkulykilhafar voru dregnir út, þrír unnu 100.000 kr. inneignarkort og fimm 20.000 kr. inneignarkort!
Í skýrslunni förum við yfir hver við erum í hnotskurn, okkar stefnu og framtíðarsýn í sjálfbærnimálum.
Fyrirmyndarfyrirtæki, Fræðsluviðurkenning og Fyrirtæki ársins 2025!
Við erum einstaklega stolt að hljóta fyrsta sæti á lista yfir Frábæra vinnustaði á Íslandi frá Great Place To Work.
Orkan styrkir stuðið á Aldrei fór ég suður á Ísafirði með því að senda færanlega hleðslustöð vestur yfir páskahátíðina.