Fyrirmyndar fyrirtæki, Fræðsluviðurkenning og Fyrirtæki ársins 2025!
Við erum einstaklega stolt að hljóta fyrsta sæti á lista yfir Frábæra vinnustaði á Íslandi frá Great Place To Work.
Orkan styrkir stuðið á Aldrei fór ég suður á Ísafirði með því að senda færanlega hleðslustöð vestur yfir páskahátíðina.
Lífdísel er umhverfisvænni valkostur og er kolefnisspor vörunnar allt að 90% minna en jarðefnaeldsneytis.
Plasthanskar fjarlægðir af öllum bensíndælum og fjölnota hanskinn tekur við.
Tvöföld endurgreiðsla í formi Aukakróna þegar þú greiðir með Aukakrónukorti!
Viðskiptavinir okkar söfnuðu 2,5 tonnum af pappa og plasti í jólaumbúðagámana.
Við hækkuðum um tvö sæti og erum nú í 2. sæti yfir ánægðustu viðskiptavini á eldsneytis og hraðhleðslumarkaði!