Veldu þínar 4 ferðavikur og tankaðu með 26 kr. afslætti með Orkulyklinum í sumar!
Við kynnum nýjung hjá okkur þar sem viðskiptavinir geta nú keypt og skilað gaskútum í sjálfsala okkar á völdum stöðvum.
Við höfum opnað nýja þjónustustöð við þjóðveg 1 á bænum Möðrudal á Möðrudalsöræfum.
Það er einfalt að sækja um Orkulykilinn í símann. Við hvetjum öll til að prufa lausnina og einfalda sér hversdagsleikann
Orkan tekur þátt í að skipta út E5 (95 oktana) bensíni fyrir E10 (95 oktana) á öllum stöðvum.
Orkan var valin fyrirtæki ársins 2023 hjá VR í flokknum stór fyrirtæki ásamt fjórum öðrum flottum fyrirtækjum.
Orkan rekur 70 þjónustustöðvar um allt land þar sem markmiðið er að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni.
Stóri plokkdagurinn fór fram sunnudaginn 30.apríl í sól og blíðu. Fjölmargir plokkarar tóku þátt í þessum flotta degi.
Orkustöðin í Suðurfelli var römpuð upp í janúar og býður nú viðskiptavinum lægsta dælu verðið í Reykjavík.
Orkustöðin í Suðurfelli er fyrsta aðgengilega bensínstöð landsins og voru ramparnir formlega teknir í notkun í gær.
Prepp Barinn hefur nú opnað hjá okkur á Dalvegi og Joe and the Juice á Birkimel.
Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði árið 2022.