Fjögur tengi hafa verið tekin í notkun og hleðslugámur hefur verið fjarlægður af lóðinni.
7 verkefni um land allt hlutu styrk fyrir seinna tímabil styrktarumsókna árið 2024.
Í samvinnu við viðskiptavini okkar söfnuðum við 2,4 milljónum til styrktar Bleiku slaufunnar árið 2024.
Orkan hlýtur viðurkenningarnar í fyrsta sinn.
Fylgstu með styrktarupphæðum viðskiptavina í rauntíma á umhverfis- og fréttamiðlum í dag.
Við erum stolt að taka við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024 þriðja árið í röð.
Með því að skrá þig í hóp Bleiku slaufunnar gefur þú 1 krónu af þínum afslætti allan ársins hring og 2 krónur í október.
Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 16 tonnum af garðaúrgangi í gámana í ágúst mánuði.
Hleðslugámurinn á Miklabraut við Kringluna hefur nú opnað aftur.
Viðgerðir á hleðslugám á Miklabraut við Kringluna. Ný og glæsileg stöð á Miklabraut við Lyfjaval.