Orku fréttir

Fylgstu með hvað er að gerast hjá Orkunni.
09.01.2024

Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu rúmum 3 tonnum af úrgangi í umbúðagámana.

22.12.2023

Okkur langar til að segja þér meira frá nýju færanlegu hleðslustöðinni okkar á Miklubraut við Kringluna.

21.12.2023

Við verðum með Terra umbúðagáma á fimm stöðvum Orkunnar frá 25-29. desember.

07.12.2023

Nú geta viðskiptavinir okkar notað Netgíró til að greiða fyrir þann orkugjafa sem þeir kjósa að kaupa.

30.11.2023

Við höfum tekið í notkun fyrstu færanlegu hraðhleðslustöðvarnar hér á landi.

09.11.2023

Varaaflstöð er tilbúin við Orkustöðina í Grindavík verði rafmagnslaust á svæðinu.

03.11.2023

Orkan og viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 2,2 milljónum króna handa Bleiku slaufunni árið 2023.

20.10.2023

Styrktarupphæðir frá viðskiptavinum Orkunnar til Bleiku slaufunnar birtast á stafrænum miðlum á degi Bleiku slaufunnar.

20.10.2023

Bleiki dagurinn er í dag og höfum við verið stoltur styrktaraðili í 17 ár!

17.10.2023

Orkan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023 annað árið í röð sem við erum einstaklega stolt af.

10.10.2023

Í ár geta viðskiptavinir Orkunnar gefið eina krónu af sínum afslætti til Bleiku slaufunnar og tvær krónur í október.

31.08.2023

Við erum spennt að segja frá því að við höfum opnað okkar fyrstu hraðhleðslustöðvar á Birkimel og Vesturlandsvegi.