Orku fréttir

Fylgstu með hvað er að gerast hjá Orkunni.
23.06.2023

Við höfum opnað nýja þjónustustöð við þjóðveg 1 á bænum Möðrudal á Möðrudalsöræfum.

08.06.2023

Það er einfalt að sækja um Orkulykilinn í símann. Við hvetjum öll til að prufa lausnina og einfalda sér hversdagsleikann

17.05.2023

Orkan tekur þátt í að skipta út E5 (95 oktana) bensíni fyrir E10 (95 oktana) á öllum stöðvum.

16.05.2023

Orkan var valin fyrirtæki ársins 2023 hjá VR í flokknum stór fyrirtæki ásamt fjórum öðrum flottum fyrirtækjum.

12.05.2023

Orkan rekur 70 þjónustustöðvar um allt land þar sem markmiðið er að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni.

19.04.2023

Orkustöðin í Suðurfelli var römpuð upp í janúar og býður nú viðskiptavinum lægsta dælu verðið í Reykjavík.

10.01.2023

Orkustöðin í Suðurfelli er fyrsta aðgengilega bensínstöð landsins og voru ramparnir formlega teknir í notkun í gær.

09.01.2023

Prepp Barinn hefur nú opnað hjá okkur á Dalvegi og Joe and the Juice á Birkimel.

14.12.2022

Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði árið 2022.

07.11.2022

Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 1,5 milljónum króna til Bleiku slaufunnar, átaks Krabbameinsfélagins.

14.10.2022

Bleiki dagurinn er í dag og Orkan hefur verið stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar í 16 ár!

13.10.2022

Í gær hlaut Fjölorkan í fyrsta sinn viðurkenninguna Jafnvægisvogin 2022 sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í a